G Vítamín
Geðhjálp

Við búum öll yfir hæfileikum og mannkostum. Þegar við erum lítil í okkur, getur það gert kraftaverk að telja upp þrjá helstu kosti okkar, upphátt, nokkrum sinnum. Þessi aðferð styrkir sjálfstraust og trú okkar á því að við séum mikils virði og að við eigum allt gott skilið.