Skilmálar vegna skráningar

Með því að skrá þig veitir þú Geðhjálp leyfi til að hafa samband við þig, meðal annars til að senda þér hugleiðslu í tölvupósti, miðla upplýsingum um starfsemi félagsins og kynna hvernig leggja má verkefnum félagsins lið. Þú getur hvenær sem er óskað eftir því að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum um þig sé eytt.Geðhjálp