Aukaskammtur G-vítamíns miðvikudaginn 17. febrúar: Frítt í sund úti um allt land!

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög úti um allt land frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er „hreyfðu þig daglega“. Að fara í sund, taka 100 metrana eða bara láta þreytuna líða úr sér í pottinum er G-vítamín í sinni tærustu mynd! 

Höfuðborgarsvæðið

Árbæjarlaug, Reykjavík

Breiðholtslaug, Reykjavík

Grafarvogslaug, Reykjavík

Klébergslaug, Reykjavík

Laugardalslaug, Reykjavík

Sundhöll Reykjavíkur

Vesturbæjarlaug, Reykjavík

Suðurbæjarlaug, Hafnarfirði

Sundhöll Hafnarfjarðar

Ásvallalaug, Hafnarfirði

Salalaug, Kópavogi

Sundhöll Kópavogs

Varmárlaug, Mosfellsbæ

Lágafellslaug, Mosfellsbæ

Seltjarnarneslaug

Álftaneslaug, Garðabæ

Ásgarðslaug, Garðabæ

Reykjanes

Sundmiðstöðin Reykjanesbæ

Íþróttamiðstöðin í Sandgerði

Sundlaug Njarðvíkur

Sundlaug Grindavíkur

Íþróttamiðstöðin Garði

Vesturland

Sundlaug Grundarfjarðar

Sundlaugin í Stykkishólmi

Íþróttamiðstöðin Borgarnesi

Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum

Sundlaug Snæfellsbæjar, Ólafsvík

Jaðarsbakkalaug Akranesi

Vestfirðir

Flateyrarlaug

Suðureyrarlaug

Sundhöll Ísafjarðar

Þingeyrarlaug

Sundlaug Bolungarvíkur

Sundlaugin Brattahlíð, Patreksfirði

Sundlaugin Bylta, Bíldudal

Sundlaugin á Birkimel, Barðaströnd

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík

 Sundlaugin á Laugarhóli í Bjarnarfirði

Norðurland

Sundlaugin Hvammstanga

Sundlaugin Blönduósi

Sundlaugin á Skagaströnd

Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaug Sauðárkróks

Sundlaugin í Varmahlíð

Sundlaugin Þórshöfn

Sundlaugin á Laugum, Þingeyjarsveit

Sundlaugin Grenivík

Sundlaug Raufarhafnar

Sundlaug Húsavíkur

Sundlaugin Þelamörk

Sundlaug Akureyrar

Glerárlaug

Sundlaugin Hrísey

Sundhöllin á Siglufirði

Sundhöllin í Ólafsfirði

Sundlaug Dalvíkur

Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar

Austurland

Selárlaug, Vopnafirði

Sundlaug Eskifjarðar

Sundlaugin Fáskrúðsfirði

Stefánslaug Neskaupstað

Sundlaugin Stöðvarfirði

Sundhöll Seyðisfjarðar

Sundlaugin á Djúpavogi

Sundlaugin Egilsstöðum

Suðurland

Sundlaug Hafnar

Íþróttamiðstöðin Borg, Grímsnesi

Sundlaugin á Flúðum

Sundlaugin á Laugarvatni

Reykholtslaug

Sundlaug Stokkseyrar

Sundhöll SelfossSundlaugin í Vík

Sundlaugin Hvolsvelli

Sundlaugin Hellu

Sundlaugin Laugalandi

Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri

Neslaug, Árnesi

Skeiðalaug, Brautarholti

Sundlaugin Þorlákshöfn

Sundlaugin Vestmannaeyjum

hello world!

Hreyfðu þig daglega

Tímarnir hafa breyst. Kyrrseta er orðin algengari en áður en á sama tíma hafa hraði og streita aukist. Þess vegna hefur hreyfing aldrei verið mikilvægari. Ef þú hreyfir þig reglulega, minnkar streita og spenna og lífsgæðin aukast. Leyfðu árstíðunum að hafa áhrif á val þitt. Ekki ætla þér um of og hikaðu ekki við að biðja um leiðbeiningar eða aðstoð. Hreyfðu þig með öðrum eins oft og þú getur. Notaðu tónlist, ef þér finnst hún hvetja þig áfram eða hjálpa þér að slaka á. Finndu þann tíma sem hentar best og mundu eftir mikilvægi öndunar meðan á hreyfingunni stendur. Virtu líkama þinn, ekki festast í að breyta honum með ytri viðmið að leiðarljósi, einblíndu frekar á hið innra. Rannsóknir hafa sýnt að hreyfing vinnur með geðheilsu.


Fáðu G-vítamín dagsins í tölvupósti
Geðhjálp