Skip to main content
Category:
Íslenska
Gerum góðverk
20. febrúar, 2025
Það er með ólíkindum hverju þú getur áorkað í þessu lífi, ef þér stendur á sama um það hver fær…
Hlúum að því sem okkur þykir vænt um
17. febrúar, 2025
Við lítum oft á fólk, staði, heilsu, hversdagsleikann og lífið sjálft sem sjálfsagðan hlut. Það er ekki fyrr en við…
Drögum andann djúpt, tíu sinnum í röð
14. febrúar, 2025
Við öndum allan sólarhringinn allt okkar líf og það skiptir máli hvernig við öndum. Það að draga andann djúpt er…
Lítum á mistök okkar sem reynslu
11. febrúar, 2025
Það er gæfa fólgin í því að líta á mistök sín sem tækifæri til betra lífs. Mistök geta verið örvandi…
Upplifum náttúruna
8. febrúar, 2025
Íslendingar búa í nánum tengslum við náttúruna. Í náttúrunni býr heilandi afl. Hún færir okkur ró, styrk, kraft, frið, sátt,…
Setjum okkur raunhæf markmið
5. febrúar, 2025
Hugsjónir dagsins í dag geta orðið raunveruleiki morgundagsins, sama hvað hver segir. Þær þurfa ekki að vera mikilfenglegar. Einföld markmið…
Þökkum fyrir daginn að kvöldi
2. febrúar, 2025
Stundum er afrek að komast í gegnum langa daga. Sestu niður að kvöldi hvers dags og farðu yfir alla atburði…
Prófum eitthvað nýtt
30. janúar, 2025
Við vöxum, styrkjumst og eflumst mest í nýjum aðstæðum en þær þurfa alls ekki að vera framandi eða flóknar til…
Finnum okkur í öðrum
27. janúar, 2025
Við ættum að þekkja það sem við eigum sameiginlegt með öðrum áður en við greinum það sem skilur okkur frá…
Hugsum jákvætt, það er léttara
24. janúar, 2025
Jákvæðni er undirstaða vellíðanar því án jákvæðra hugsana er vellíðan í lágmarki. Því má halda fram að jákvæðni sé lykillinn…
Fáðu sendan daglegan G vítamínskammt í tölvupósti
G vítamín
Nafn
Netfang
Ég samþykki
skilmála
Fá G vítamín