Category: Íslenska

  • Settu þér raunhæf markmið

    18. febrúar, 2023
    Hugsjónir dagsins í dag geta orðið raunveruleiki morgundagsins, sama hvað hver segir. Þær þurfa ekki að vera mikilfenglegar. Einföld markmið
  • Borðaðu hollan mat í félagsskap annarra

    17. febrúar, 2023
    Það að nærast er ein af grunnþörfum lífsins. Líðan okkar stendur í nánum tengslum við mataræði. Borðaðu þrjár aðalmáltíðir á
  • Mundu að brosa

    16. febrúar, 2023
    Húmorinn hjálpar okkur að sjá okkur sjálf og aðra í öðru og léttara ljósi, hjálpar okkur að finna sátt gagnvart
  • Hugsaðu jákvætt, það er léttara

    15. febrúar, 2023
    Jákvæðni er undirstaða vellíðanar því án jákvæðra hugsana er vellíðan í lágmarki. Því má halda fram að jákvæðni sé lykillinn
  • Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup

    14. febrúar, 2023
    Því betur sem við undirbúum okkur fyrir langhlaupið sem lífið er, því minni hætta er á að við ofkeyrum okkur.
  • Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

    13. febrúar, 2023
    Flæktu ekki líf þitt að óþörfu Sönn hamingja felst í því að einfalda líf sitt. Að einbeita sér að þörfum
  • Hrósaðu fólki

    12. febrúar, 2023
    „Flott hár. Töff jakki. Góður matur. Þú stendur þig vel.“ Maður þarf ekki að segja þetta allt í einu en
  • Gerðu góðverk í laumi

    11. febrúar, 2023
    Það er með ólíkindum hverju þú getur áorkað í þessu lífi, ef þér stendur á sama um það hver fær
  • Hreyfðu þig daglega

    10. febrúar, 2023
    Tímarnir hafa breyst. Kyrrseta er orðin algengari en áður en á sama tíma hafa hraði og streita aukist. Þess vegna
  • Finndu þrjá kosti í eigin fari og segðu þá upphátt

    9. febrúar, 2023
    Við búum öll yfir hæfileikum og mannkostum. Þegar við erum lítil í okkur, getur það gert kraftaverk að telja upp

Fáðu sendan daglegan G vítamínskammt í tölvupósti